Hádegistónleikar Schola Cantorum

Olivier Latry og Shin-Young Lee
Orgeltvenna með Olivier Latry
18/07/2015
King´s Men of Cambridge
King’s Men frá Cambridge
19/07/2015

Hádegistónleikar Schola Cantorum

Schola cantorum

Heyr himna smiður

Á þessum hálftíma löngu tónleikum flytur kammerkórinn Schola cantorum kórtónlist tveggja gjörólíkra tíma. Fyrri hluti efnisskrárinnar eru nokkur íslensk kórverk, sem kórinn hefur mikið dálæti á, en seinni hlutinn er hið margrómaða Miserere eftir ítalska tónskáldið Gregorio Allegri. Öll eiga verkin sameiginlegt að hljóma vel í ómvist Hallgrímskirkju.

Tónleikarnir verða miðvikudaginn 19. ágúst 2015 og standa frá 12.00-12.30.

Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Miðasala