Dagskrá Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju 1. – 10. júní 2019
Mysterium – Gjafir andans
06/05/2019
15.00 Setningarathöfn Kirkjulistahátíðar. Kanadíski orgelvirtúósinn Isabella Demers leikur verk eftir J.S. Bach og Duruflé. Trompetstjörnurnar Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson leika hátiðarverk með Birni Steinari Sólbergssyni, […]
06/05/2019
11.00 Hátíðarmessa á Sjómannadegi. Tónlistarflutningur: Kammerkórinn Hljómeyki syngur ásamt málmblásarakvartett. Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klais orgelið. Nánar auglýst síðar. 15.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Halldór Hauksson […]
06/05/2019
12.00 Myndlistarspjall í Ásmundarsal. Finnbogi Pétursson ræðir við sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og sr. Sigurð Árna Þórðarson um hljóð og tengingar mismunandi heima, t.d. hljóðheima, túlkunarheima, […]
06/05/2019
12.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Katalónska tónlistarkonan Marina Albero og Alexandra Kjeld kynna hljóðfæri og efnisskrá tónleika tónlistarhópsins Umbra.Ókeypis aðgangur. 21.00 Maríusöngvar frá miðöldum. Llibre Vermell – […]
06/05/2019
Trompetleikararnir Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson ásamt David Cassan organista frá Frakklandi flytja tónlist eftir Charpentier, Vivaldi, Händel o.fl. Segja má að Jóhann og Baldvin hafi […]
06/05/2019
Björn Steinar Sólbergsson organisti Hallgrímskirkju leikur orgeltónlist hvítasunnunnar eftir J.S. Bach og Duruflé. Ókeypis aðgangur- allir velkomnir!
06/05/2019
Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Halldór Hauksson og tenórsöngvarinn Benedikt Kristjánsson, sem er mjög eftirsóttur á barokksenunni í Evrópu í dag, spjalla um kantötur Bachs, sem fluttar verða […]
06/05/2019
17.00 Aftansöngur. Kantatan Bleib bei uns BWV 6 eftir J. S. Bach. Stemmning hvítasunnunnar færð gestum Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar með þessari undurfallegu kantötu Bachs. Flytjendur: David […]
06/05/2019
11.00 Hátíðarguðsþjónusta. Hvítasunnukantatan O ewiges Feuer BWV 34 eftir J.S. Bach. Glæsilega hvítasunnukantatan O ewiges Feuer flutt af Mótettukór Hallgrímskirkju, Alþjóðlegu barokksveitinni með barokktrompetum og pákum, […]
06/05/2019
11.00 Annar í hvítasunnu. Hátíðarguðsþjónusta. Tónlistarflutningur: Graduale nobili syngur, stjórnandi Þorvaldur Örn Davíðsson. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Nánar auglýst síðar. 15.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Halldór […]