Dagskrá Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju 1. – 10. júní 2019

Mysterium – Gjafir andans

06/05/2019
Hallgrímskirkja

Setningarathöfn Kirkjulistahátíðar 2019

15.00 Setningarathöfn Kirkjulistahátíðar. Kanadíski orgelvirtúósinn Isabella Demers leikur verk eftir J.S. Bach og Duruflé. Trompetstjörnurnar Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson leika hátiðarverk með Birni Steinari Sólbergssyni, […]
06/05/2019
Píanó

Dagskrá 2. júní 2019

11.00 Hátíðarmessa á Sjómannadegi. Tónlistarflutningur: Kammerkórinn Hljómeyki syngur ásamt málmblásarakvartett. Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klais orgelið. Nánar auglýst síðar. 15.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Halldór Hauksson […]
06/05/2019
Hallgrímskirkja

Dagskrá 3. júní 2019

12.00 Myndlistarspjall í Ásmundarsal. Finnbogi Pétursson ræðir við sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og sr. Sigurð Árna Þórðarson um hljóð og tengingar mismunandi heima, t.d. hljóðheima, túlkunarheima, […]
06/05/2019
Umbra

Dagskrá 4. júní 2019

12.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Katalónska tónlistarkonan Marina Albero og Alexandra Kjeld kynna hljóðfæri og efnisskrá tónleika tónlistarhópsins Umbra.Ókeypis aðgangur. 21.00 Maríusöngvar frá miðöldum. Llibre Vermell – […]
06/05/2019
Trompet

Hátíðarhljómar á Kirkjulistahátíð – 5. júní – Kl: 20

Trompetleikararnir Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson ásamt David Cassan organista frá Frakklandi flytja tónlist eftir Charpentier, Vivaldi, Händel o.fl. Segja má að Jóhann og Baldvin hafi […]
06/05/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Orgel-matinée á Kirkjulistahátíð – 6. júní – Kl: 12

Björn Steinar Sólbergsson organisti Hallgrímskirkju leikur orgeltónlist hvítasunnunnar eftir J.S. Bach og Duruflé. Ókeypis aðgangur- allir velkomnir!
06/05/2019
Johann Sebastian Bach

Tónleikaspjall í Ásmundarsal – 7. júní – Kl: 16

Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Halldór Hauksson og tenórsöngvarinn Benedikt Kristjánsson, sem er mjög eftirsóttur á  barokksenunni í Evrópu í dag, spjalla um kantötur Bachs, sem fluttar verða […]
06/05/2019
Klais orgelið

Dagskrá 8. júní 2019

17.00 Aftansöngur. Kantatan Bleib bei uns BWV 6 eftir J. S. Bach. Stemmning hvítasunnunnar færð gestum Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar með þessari undurfallegu kantötu Bachs. Flytjendur: David […]
06/05/2019
Hallgrímskirkja

Hvítasunna – 9. júní 2019

11.00 Hátíðarguðsþjónusta. Hvítasunnukantatan O ewiges Feuer BWV 34 eftir J.S. Bach. Glæsilega hvítasunnukantatan O ewiges Feuer flutt af Mótettukór Hallgrímskirkju, Alþjóðlegu barokksveitinni með barokktrompetum og pákum, […]
06/05/2019
Dagskrá Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju 1. – 10. júní 2019

Annar í hvítasunnu – 10. júní 2019

11.00 Annar í hvítasunnu. Hátíðarguðsþjónusta. Tónlistarflutningur: Graduale nobili syngur, stjórnandi Þorvaldur Örn Davíðsson. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Nánar auglýst síðar. 15.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Halldór […]