Fréttir

11/03/2020
Íslensku tónlistarverðlaunin

Kirkjulistahátíð og Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem “Tónlistarviðburður ársins”, en […]
05/06/2019
David Cassan

VIVALDI ÁRSTÍÐIRNAR Á KLAISINN og PICCOLOTROMPETAR Í HÁTÍÐARSKAPI á KIRKJULISTAHÁTIÐ miðvikudaginn 5. júní kl. 20

Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
01/06/2019
Finnbogi Pétursson

FJÓRIR LITIR

Ferningur. Hringur. Þríhyrningur. Geómetrísk grunnform. Óaðfinnanlegur ferningur, fullkominn hringur, hreinn þríhyrningur. Sem um tilurð eða smíði eru háð hugviti og nákvæmnum verkfærum. Sem um lestur eða […]
01/06/2019
Finnboga Pétursson - YFIR OG ÚT

Yfir og út

Finnbogi Pétursson: YFIR OG ÚT Hallgrímskirkja / Ásmundarsalur 1. júní – 30. júní 2019 Hallgrímskirkja 1. júní – 1. september 2019 Myndlistarsýning Finnboga Péturssonar, YFIR OG […]
31/05/2019
Dagskrá Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju 1. – 10. júní 2019

Kirkjulistahátíðin 2019

Kirkjulistahátíð verður haldin í Hallgrímskirkju dagana 1.- 10. júní. Mikið hefur verið lagt í að bjóða upp á metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá. Alls verða 20 viðburðir […]
22/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]