Sunnudagur 16. ágúst kl. 11
HÁTÍÐARMESSA Á KIRKJULISTAHÁTÍÐ
Hörður Áskelsson stjórnar tónlistarflutningi, m.a. úr dagskrá Kirkjulistahátíðar. Organisti Eyþór Franzson Wechner. Útvarpsmessa.
Laugardagur 15. ágúst kl. 19
Sunnudagur 16. ágúst kl. 16
SALÓMON eftir G. F. Händel
Óratoría í 3 þáttum
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju
Flytjendur:
Robin Blaze kontratenór, Salómon konungur.
Þóra Einarsdóttir sópran, drottning Salómons og fyrsta kona.
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosópran, drottningin af Saba og önnur kona.
Benedikt Kristjánsson tenór, Zadok æðstiprestur og sendiboði.
Oddur Arnþór Jónsson bassi, levíti.
Mótettukór Hallgrímskirkju.
Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag.
Konsertmeistari: Tuomo Suni frá Finnlandi.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.