Kirkjulistahátíð 2013
SUNNUDAGUR 18. ágúst
11.00
Hátíðarmessa á Kirkjulistahátíð
Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson.
Vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Valur Ingólfsson prédikar.
Organisti: Douglas Cleveland, einn fremsti orgelleikari Bandaríkjanna.
Bein útsending á Rás 1
16.00 – 18.00
Málstofa um tónlist Arvo Pärt
Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv flytja erindi um líf og störf
tónskáldsins í Hljóðbergi, kammersal Hannesarholts.
Kvöldverður í Hannesarholti að lokinni málstofu, verð 2.500/3.500 kr.
Hannesarholt, Grundarstíg 10 – 101 Reykjavík.
Miðaverð: 1.500 kr. (Miði á tónleikana síðar um kvöldið gildir einnig á málstofuna)
20.00
Arvo, Adam og Agaton
– Tónleikar til heiðurs Arvo Pärt
Flytjendur:
Schola cantorum
20 manna Hátíðarstrengjasveit Kirkjulistahátíðar
Tui Hirv sópran
Fjölnir Ólafsson barítón
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Á tónleikum sem helgaðir eru eistneska tónskáldinu Arvo Pärt flytjakammerkórinn Schola cantorum og tuttugu manna strengja-sveit úrvalsverkeins virtasta tónskálds samtímans.
Efnisskráin spannar stóran hluta höfundaferils Pärts. Nýjasta verkið, Adam’s Lament, er áhrifamikil túlkun á harmljóði sem lýsir örvæntingu Adams eftir að honum var vísað úr Paradís. Í verkinu þykir Pärt sýna á sér alveg nýjar hliðar.
Efnisskrá:
Cantus in Memory of Benjamin Britten
L’Abbé Agathon
Magnificat
Nunc dimittis
Da pacem domine
Adam’s Lament
SUNDAY August 18th
High mass
Schola cantorum, conductor Hörður Áskelsson.
Cermon: Kristján Valur Ingólfsson, the bishop of Skáholt.
Organist: Douglas Cleveland, one of the best organists of the USA.
Direct broadcast on Channel 1 – RÚV
4 pm – 6 pm
Arvo Pärt : Seminar on his life and music
Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv give lectures on the life and works of the composer in the chamberhall of Hannesarholt.
Dinner available in Hannesarholt Cafe between the seminar and the concert. Price 2.500/3.500 ISK.
Address: Hannesarholt, Grundarstíg 10 – 101 Reykjavík.
Admission: 1.500 ISK (Ticket to the night’s concert includes participation in the seminar).
Arvo, Adam and Agaton
– Concert in honor of Arvo Part
Participants:
Schola cantorum, chamber choir of Hallgrimskirkja
The Festival string ensemble
Soprano Tui Hirv
Baritone Fjölnir Ólafsson
Conductor: Hörður Áskelsson
Chamber choir Schola cantorum and a string ensemble of 20 musicians perform outstanding pieces by one of the most respected composers of our time at a concert dedicated to the Estonian composer Arvo Pärt.
The program consists of a large part of his compositions. His latest piece, Adam’s Lament, is an impressive interpretation of a tragic verse, depicting Adam’s desperation after being shown out of Paradise. Pärt is said to show new sides in this composition.
Program:
Cantus in Memory of Benjamin Britten
L’Abbé Agathon
Magnificat
Nunc dimittis
Da pacem domine
Adam’s Lament