Kirkjulistahátíð 2013
LAUGARDAGUR 24. ágúst
15.00 – 21.00
Sálmafoss á Menningarnótt
Frumflutningur 6 nýrra barnasálma, spunatónleikar Mattias Wager frá Stokkhólmi, tvær trompetkynslóðir: Steven Burns og ungstjarnan Baldvin Oddsson, Mótettukór Hallgrímskirkju, kór og hljómsveit frá Stokkhólmi o.fl.
DAGSKRÁ:
15.00
Barnakór og Tómas Guðni Eggertsson
Á efnisskránni:
Sex nýir sálmar fyrir börn.
Höfundar eru:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Margrét Örnólfsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir og Tómas Guðni Eggertsson
Olga Guðrún Árnadóttir
Jón Hallur og Hermann Stefánssynir
Harpa Jónsdóttir og Þóra Marteinsdóttir
Sálmarnir eru pantaðir af Tónmenntasjóði kirkjunnar. Á undan-förnum árum hefur sjóðurinn virkjað fjölda íslenskra skálda og tónskálda til sköpunar nýrra sálma, sem allir hafa verið frumfluttir á Sálmafossi í Hallgrímskirkju.
15.40
Björn Steinar Sólbergsson organisti
16.00
Mótettukór Hallgrímskirkju kennir sálm og syngur með
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Á efnisskránni eru m.a. valdir kaflar úr Vierne Messu, tónlist eftir Duruflé, Bruchner, Hallgrímssálmar og aðrar kórperlur.
17.00
Hljómeyki
Stjórnandi: Marta Guðrún Halldórsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Flutt verða m.a. verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson.
17.30
Mattias Wager organisti
18.00
Kór Sofíakirkjunnar í Stokkhólmi ásamt hljómsveit
Fluttir verða norrænir sálmar.
18.30
Jón Þorsteinn Reynisson harmonikka og Jón Bjarnason organisti
19.00
Tvær trompetkynslóðir:
Stephen Burns og Baldvin Oddsson ásamt Douglas Cleveland organista.
19.30
Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur
Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
20.00
Mattias Wager – Spunatónleikar
SATURDAY August 24th
3 pm – 9 pm
Festival of Hymns on Culture Night
The premiere of 6 new children’s hymns, an improvisational concert by Mattias Wager from Stockholm, two new trumpet generations; Steven Burns and the young prodigy Baldvin Oddsson, the Hallgrímskirkja Motet Choir, a choir and orchestra from Stockholm, among others.
PROGRAM:
Children’s choir with Tómas Guðni Eggertsson
Program:
Sex nýir sálmar fyrir börn.
Composed by:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Margrét Örnólfsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir and Tómas Guðni Eggertsson
Olga Guðrún Árnadóttir
Jón Hallur and Hermann Stefánssynir
Harpa Jónsdóttir and Þóra Marteinsdóttir
The hymns were composed for the Musical Education Fund of the Icelandic National Church. In the last years the fund has activated a number of Icelandic poets and composers to create new hymns, all of whom have been premiered at Hymnalfall in Hallgrímskirkja.
3.40 pm
Organist Björn Steinar Sólbergsson
The Hallgrímskirkja Motet Choir
Conductor: Hörður Áskelsson
Organist: Björn Steinar Sólbergsson.
The program consists of works by Bruchner, Vierne, Duruflé and Icelandic composers.
Hljómeyki chamber choir
Conductor: Marta Guðrún Halldórsdóttir
Organist: Björn Steinar Sólbergsson
Among other’s are works by Hreiðar Ingi Þorsteinsson.
5.30 pm
Organist Mattias Wager
The choir of the Sofiachurch in Stockholm, with orchestra
Scandinavian hymns.
6:30 pm
Accordion player Jón Þorsteinn Reynisson and organist Jón Bjarnason
Two generations of trumpet players:
Stephen Burns and Baldvin Oddsson along with organist Douglas Cleveland.
7.30 pm
Vox Feminae and Reykjavik’s Girl Choir
Conductor: Margrét Pálmadóttir
Organist: Björn Steinar Sólbergsson
Mattias Wager – an improvisational concert