Dagskrá | Programme

Kirkjulistahátíð 2013

LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST

17.00

Cleveland og Kairos

– Örlagastund við orgelið

Orgelvirtúósinn Douglas Cleveland frá Seattle flytur fjölbreytta orgeltónlist eftir Mozart, Saint-Saens, Guilmant og bandarísku tónskáldin Ken Yukl og Pamela Decker.

Efnisskrá:

Fantaisie í F-moll, K. 608 – W. A. Mozart (1756-1791)

Prelude og Fugue í E-dúr, Op. 99, No. 3 – Camille Saint-

Saens (1835-1921)

Kairos (1997) – Pamela Decker (f. 1955)

Elegy (2008) – Ken Yukl (f. 1946)

Sonata nr. 1, Op. 42 – Alexandre Guilmant (1837-1911)

        Introduction og Allegro

        Pastorale

        Finale

SATURDAY August 17th

Cleveland and Kairos

– A fateful time at the organ

Organ virtuoso Douglas Cleveland from Seattle performs a variety of organ music by Mozart, Saint-Säens, Guilmant and the American composers Ken Yukl and Pamela Decker.

Program:

Fantaisie in F Minor, K. 608 – W. A. Mozart (1756-1791)

Prelude and Fugue in E-flat Major, Op. 99, No. 3 – Camille Saint-

Saens (1835-1921)

Kairos (1997) – Pamela Decker (b. 1955)

Elegy (2008) – Ken Yukl (b. 1946)

Sonata No. 1, Op. 42 – Alexandre Guilmant (1837-1911)

        Introduction and Allegro

        Pastorale

        Finale

SUNNUDAGUR 18. ágúst

11.00

Hátíðarmessa á Kirkjulistahátíð

Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson.

Vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Valur Ingólfsson prédikar.

Organisti: Douglas Cleveland, einn fremsti orgelleikari Bandaríkjanna.

Bein útsending á Rás 1

16.00 – 18.00

Málstofa um tónlist Arvo Pärt

Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv flytja erindi um líf og störf

tónskáldsins í Hljóðbergi, kammersal Hannesarholts.

Kvöldverður í Hannesarholti að lokinni málstofu, verð 2.500/3.500 kr.

Hannesarholt, Grundarstíg 10 – 101 Reykjavík.

Miðaverð: 1.500 kr. (Miði á tónleikana síðar um kvöldið gildir einnig á málstofuna)

20.00

Arvo, Adam og Agaton

– Tónleikar til heiðurs Arvo Pärt

Flytjendur:

Schola cantorum

20 manna Hátíðarstrengjasveit Kirkjulistahátíðar

Tui Hirv sópran

Fjölnir Ólafsson barítón

Stjórnandi: Hörður Áskelsson

Á tónleikum sem helgaðir eru eistneska tónskáldinu Arvo Pärt flytjakammerkórinn Schola cantorum og tuttugu manna strengja-sveit úrvalsverkeins virtasta tónskálds samtímans.

Efnisskráin spannar stóran hluta höfundaferils Pärts. Nýjasta verkið, Adam’s Lament, er áhrifamikil túlkun á harmljóði sem lýsir örvæntingu Adams eftir að honum var vísað úr Paradís. Í verkinu þykir Pärt sýna á sér alveg nýjar hliðar.

Efnisskrá:

Cantus in Memory of Benjamin Britten

L’Abbé Agathon

Magnificat

Nunc dimittis

Da pacem domine

Adam’s Lament

SUNDAY August 18th

High mass

Schola cantorum, conductor Hörður Áskelsson.

Cermon: Kristján Valur Ingólfsson, the bishop of Skáholt.

Organist: Douglas Cleveland, one of the best organists of the USA.

Direct broadcast on Channel 1 – RÚV

4 pm – 6 pm

Arvo Pärt : Seminar on his life and music

Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv give lectures on the life and works of the composer in the chamberhall of Hannesarholt.

Dinner available in Hannesarholt Cafe between the seminar and the concert. Price 2.500/3.500 ISK.

Address: Hannesarholt, Grundarstíg 10 – 101 Reykjavík.

Admission: 1.500 ISK (Ticket to the night’s concert includes participation in the seminar).

Arvo, Adam and Agaton

– Concert in honor of Arvo Part

Participants:

Schola cantorum, chamber choir of Hallgrimskirkja

20 stringplayers – the Festival string ensemble

Soprano Tui Hirv

Baritone Fjölnir Ólafsson

Conductor: Hörður Áskelsson

Chamber choir Schola cantorum and a string ensemble of 20 musicians perform outstanding pieces by one of the most respected composers of our time at a concert dedicated to the Estonian composer Arvo Pärt.

The program consists of a large part of his compositions. His latest piece, Adam’s Lament, is an impressive interpretation of a tragic verse, depicting Adam’s desperation after being shown out of Paradise. Pärt is said to show new sides in this composition.

Program:

Cantus in Memory of Benjamin Britten

L’Abbé Agathon

Magnificat

Nunc dimittis

Da pacem domine

Adam’s Lament

FÖSTUDAGUR 16. ágúst

19.00

Setning Kirkjulistahátíðar

– Setningarathöfn í Hallgrímskirkju

Petr Eben: Biblíudansar fyrir orgel, Sigríður Soffía Níelsdóttir frumflytur nýjan listdans við verkið, organisti: Björn Steinar Sólbergsson.

Schola cantorum flytur verk eftir Arvo Pärt, stjórnandi: Hörður Áskelsson.

Douglas Cleveland frá Seattle flytur glæsilega orgeltónlist.

Opnun myndlistarsýningar:

Guðrún Kristjánsdóttir er myndlistarmaður Kirkjulistahátíðar 2013.

Verkið VATN er óður til vatnsins í umhverfi okkar og trúarlífi og er staðsett í kór kirkjunnar og fordyri hennar. Hluti verksins er nýtt tónverk Daníels Bjarnasonar tónskálds sem leikið er á steina Páls á Húsafelli.

Í samræðu um verkið VATN taka þátt þeir Ólafur Gíslason listheimspekingur og dr. Sigurður Árni Þórðarson guðfræðingur.

VATN er framlag Guðrúnar Kristjánsdóttur til Kirkjulistahátíðar 2013. Sýningin er hluti af sýningarröðinni Kristin minni.

FRIDAY August 16th

Festival opening

– Opening ceremony in Hallgrímskirkja

Petr Eben: Bibledances for an organ, Sigríður Soffía Níelsdóttir premieres a new dance accompanying the piece. Orgainst: Björn Steinar Sólbergsson.

Schola cantorum performs a piece by Arvo Pärt, conducted by Hörður Áskelsson.

Douglas Cleveland from Seattle plays some magnificent organ music.

Art exhibition opening:

Guðrún Kristjánsdóttir was chosen artist of The Festival of the Sacred Arts 2013.

The artwork VATN is an ode to water in our surroundings and religious life and is placed in the choir stalls and in the foyer. A part of this piece is a musical piece by composer Daníel Bjarnason, played on stones by Páll from Húsafell.

A dialogue will be held on the artwork by Ólafur Gíslason, artphilosopher and dr. Sigurður Árni Þórðarson, theologian.

VATN is Guðrún Kristjánsdóttir’s contribution to the Festival of Sacred Arts 2013 and a part of a series of exhibitions, Christian themes.

MÁNUDAGUR 19. ágúst

10.00 – 13.00

Vatn og hljómur

Listasmiðja barna í samstarfi við Myndlistaskóla Reykjavíkur.

Í listasmiðjunni verður vatn og birtingarmynd þess skoðuð í hljómum, tónum, litum og formum.

Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Margrét H. Blöndal

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

MONDAY August 19th

10 am – 1 pm

Water and sound

Children’s art workshop in co-operation with Reykjavik Art School. The main focus in the workshop will be on water and its manifestation explored in sound, tones, colour and form.

Supervisors: Margrét Kristín Blöndal and Margrét H. Blöndal

Vesper – evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

ÞRIÐJUDAGUR 20. ágúst

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

21.00

Magnaður Muhly!

„Sjö sinnum tveir og séra Sinnep“

Breski organistinn James McVinnie flytur 7 antiphones eftir Nico Muhly ásamt verkum eftir Bach o.fl.

Efnisskrá:

O Sapientia – Nico Muhly

Fantasia in C – O Gibbons

O Adnoai – Nico Muhly

Allein Gott in der Höh sei Ehr BWV 663 – J. S. Bach

O Radix Jesse – Nico Muhly

Reverend Mustard his installation prelude – Nico Muhly

O Clavis David – Nico Muhly

Toccata – Patrick Gowers

O Oriens – Nico Muhly

Romanza from Symphony 5 – R V Williams arr Robert Quinney

O Rex Gentium – Nico Muhly

Toccata for Organ and Tape – Jonathan Harvey

O Emmanuel – Nico Muhly

Toccata – Francis Pott

TUESDAY August 20th

Vesper – evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

Magnificent Muhly!

“7 x 2 and rev. Mustard”

British organist James McVinnie plays 7 antiphones by Nico Muhly as well as some pieces by Bach and others.

Program:

O Sapientia – Nico Muhly

Fantasia in C – O Gibbons

O Adnoai – Nico Muhly

Allein Gott in der Höh sei Ehr BWV 663 – J. S. Bach

O Radix Jesse – Nico Muhly

Reverend Mustard his installation prelude – Nico Muhly

O Clavis David – Nico Muhly

Toccata – Patrick Gowers

O Oriens – Nico Muhly

Romanza from Symphony 5 – R V Williams arr Robert Quinney

O Rex Gentium – Nico Muhly

Toccata for Organ and Tape – Jonathan Harvey

O Emmanuel – Nico Muhly

Toccata – Francis Pott

MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst

12.00

Hádegistónleikar Schola cantorum

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju syngur íslenskar og erlendar kórperlur.

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

20.00

Heyr, himnasmiður

– Sálmarnir hans Þorkels

Sigurður Flosason (saxófónar) og Gunnar Gunnarsson (orgel) flytja sálmalög Þorkels Sigurbjörnssonar í eigin útsetningum með spunann í forgrunni. Gunnar og Sigurður hafa leikið saman síðan 1999 og gefið út fjóra hljómdiska sem notið hafa mikilla vinsælda. Þeir hafa ekki spilað fleiri verk eftir nokkurn höfund annan en Þorkel Sigurbjörnsson en samtals eru fjórir sálmar eftir hann á diskum dúósins. Nú takast þeir í fyrsta sinn á við heila efnisskrá eftir einn höfund og heiðra um leið minningu ástsælasta sálmatónskálds íslensku þjóðarinnar.

Í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur.

WEDNESDAY August 21st

Lunch time concert

Schola cantorum chamber choir of Hallgrimskirkja sings Icelandic and foreign choir works.

Vesper – evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

Saxophone and organ

– Þorkell’s hymns

Sigurður Flosason (saxophones) and Gunnar Gunnarsson (organ) perform hymnal songs by Þorkell Sigurbjörnsson in their own arrangements with an emphasis on improvisation. Gunnar and Sigurður have been playing together since 1999 and have recorded four popular cd’s.  All in all their cd’s contain four hymns by Þorkell Sigurbjörnsson, and they have not played more works by anyone else. For the first time they perform a whole program with the works of one composer and at the same time honour the memory of one of Iceland’s best loved hymn-composer.

In collaboration with Reykjavik Jazz Festival.

FIMMTUDAGUR 22. ágúst

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

KVÖLD TROMPETANNA!

20.00

Hátíðarhljómar á Kirkjulistahátíð

– Trompet og orgel

Bandarískar stórstjörnur leiða saman hesta sína. Stephen Burns trompetleikari frá Chicago ásamt Douglas Cleveland organista frá Seattle.

Á efnisskrá er m.a. Evrópufrumflutningur á verki eftir bandaríska verðlaunatónskáldið Zupko, sem samið er fyrir Burns, ásamt Hovhaness og Telemann.

Efnisskrá:

P. Telemann

Sónata í D-dúr fyrir trompet og orgel

Nicholas Bruhns:

Praeludie í G-dúr

Julian Wachner: Blue, Green, Red  (2013)

fyrir trompet og orgel

(Evrópufrumflutningur)

James Stephenson:

Elegy for Mundy

(Evrópufrumflutningur)

Louis Marchand:

Grand Dialogue í C-dúr

Antonio Vivaldi

Konsert í C dúr fyrir tvo trompeta og orgel

Stepehen Burns og Baldvin Oddsson trompet (f. 1994)

22.00

Hin hliðin

Ari Bragi Kárason, trompet og Eyþór Gunnarsson, píanó.

Hér leiða saman hesta sína tveir af fremstu jazzleikurum þjóðarinnar í magnaðasta ómrými landsins.

Eyþór hefur verið leiðandi afl hinnar síungu hljómsveitar Mezzoforte í rúm 30 ár, eða rúmlega lífaldur Ara Braga sem nýlega er snúinn aftur heim eftir langa útivist, m.a. í hringiðu jazzins í New York.

Saman sanna þeir að kynslóðabil er ekki til í jazzmúsik frekar en annarri list. Dagskrá þeirra byggist á sterkri meðvitund um hefðir í tónlist og hugrekki til að láta laglínuna og spunann leiðast í harmóníu út í óvissuna.

Í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur.

THURSDAY August 22nd

Vesper – Evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

THE NIGHT OF THE TRUMPETS!

Trumpet and organ

– Festive sounds

American stars play together: Trumpet player Stephen Burns from Chicago and Douglas Cleveland from Seattle.

The program consists among other things of the European premiere of a piece by the celebrated American composer Zupko, composed for Burns, as well as Hovhaness and Telemann.

Program:

P. Telemann

Sonata in D Major for trumpet and organ

Nicholas Bruhns:

Praeludie in G Major

Julian Wachner:

Blue, Green, Red

(European Premiere)

James Stephenson:

Elegy for Mundy

(European Premiere)

Louis Marchand:

Grand Dialogue in C Major

Antonio Vivaldi

Concerto in C major for two trumpets

with Baldvin Oddsson ( b. 1994)

The other side

Ari Bragi Kárason, trumpet and Eyþór Gunnarsson, piano.

In this concert two of Iceland‘s leading jazz musicians join forces in the most extraordinary acoustic space in the country. Eyþór

Gunnarsson has been a driving force behind the ageless band Mezzoforte for over 30 years, more than the lifespan of Ari Bragi

Kárason, who recently returned home from the jazz whirlpool of New York.

Together they prove that there are no generation gaps in jazz or in arts in general. Their program is based on a strong consciousness of musical traditions and a courage to allow the melody and improvisation to wander off in harmony into the unknown.

In collaboration with Reykjavik Jazz Festival.

  

FÖSTUDAGUR 23. ágúst

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

21.00

„Nýjar víddir orgelsins“

Nokkrir framsæknir tónlistar- og myndlistarmenn semja tónlist fyrir nýuppfærðan rafbúnað Klaisorgelsins.

Tónskálin eru: Ingi Garðar Erlendsson, Páll Ívan Pálsson
Jesper Pedersen, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Arnljótur Sigurðsson, Áki Ásgeirsson og Guðmundur Vignir Karlsson.

Tónleikastjóri: G. Vignir Karlsson

FRIDAY August 23rd

Vesper – Evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

„The new dimensions of the Klais organ“

Some of Iceland’s leading young electronic musicians induce a new world of sound, in part through the revamped computer equipment of the Klais-organ.

The composers are: Ingi Garðar Erlendsson, Páll Ívan Pálsson
Jesper Pedersen, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Arnljótur Sigurðsson, Áki Ásgeirsson og Guðmundur Vignir Karlsson.

Curator: G. Vignir Karlsson

LAUGARDAGUR 24. ágúst

15.00 – 21.00

Sálmafoss á Menningarnótt

Frumflutningur 6 nýrra barnasálma, spunatónleikar Mattias Wager frá Stokkhólmi, tvær trompetkynslóðir: Steven Burns og ungstjarnan Baldvin Oddsson, Mótettukór Hallgrímskirkju, kór og hljómsveit frá Stokkhólmi o.fl.

DAGSKRÁ:

15.00

Barnakór og Tómas Guðni Eggertsson

Á efnisskránni:

Sex nýir sálmar fyrir börn.

Höfundar eru:

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Margrét Örnólfsdóttir

Sigurbjörg Þrastardóttir og Tómas Guðni Eggertsson

Olga Guðrún Árnadóttir

Jón Hallur og Hermann Stefánssynir

Harpa Jónsdóttir og Þóra Marteinsdóttir

Sálmarnir eru pantaðir af Tónmenntasjóði kirkjunnar. Á undan-förnum árum hefur sjóðurinn virkjað fjölda íslenskra skálda og tónskálda til sköpunar nýrra sálma, sem allir hafa verið frumfluttir á Sálmafossi í Hallgrímskirkju.

15.40

Björn Steinar Sólbergsson organisti

16.00

Mótettukór Hallgrímskirkju kennir sálm og syngur með

Stjórnandi: Hörður Áskelsson

Organisti: Björn Steinar Sólbergsson

Á efnisskránni eru m.a. valdir kaflar úr Vierne Messu, tónlist eftir Duruflé, Bruchner, Hallgrímssálmar og aðrar kórperlur.

17.00

Hljómeyki

Stjórnandi: Marta Guðrún Halldórsdóttir

Organisti: Björn Steinar Sólbergsson

Flutt verða m.a. verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson.

17.30

Mattias Wager organisti

18.00

Kór Sofíakirkjunnar í Stokkhólmi ásamt hljómsveit

Fluttir verða norrænir sálmar.

18.30

Jón Þorsteinn Reynisson harmonikka og Jón Bjarnason organisti

19.00

Tvær trompetkynslóðir:

Stephen Burns og Baldvin Oddsson ásamt Douglas Cleveland organista.

19.30

Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur

Stjórnandi Margrét Pálmadóttir

Organisti: Björn Steinar Sólbergsson

20.00

Mattias Wager – Spunatónleikar

  

SATURDAY August 24th

3 pm – 9 pm

Festival of Hymns on Culture Night

The premiere of 6 new children’s hymns, an improvisational concert by Mattias Wager from Stockholm, two new trumpet generations; Steven Burns and the young prodigy Baldvin Oddsson, the Hallgrímskirkja Motet Choir, a choir and orchestra from Stockholm, among others.

PROGRAM:

A children’s choir with Tómas Guðni Eggertsson

Program:

Sex nýir sálmar fyrir börn.

Composed by:

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Margrét Örnólfsdóttir

Sigurbjörg Þrastardóttir and Tómas Guðni Eggertsson

Olga Guðrún Árnadóttir

Jón Hallur and Hermann Stefánssynir

Harpa Jónsdóttir and Þóra Marteinsdóttir

The hymns were composed for the Musical Education Fund of the Icelandic National Church. In the last years the fund has activated a number of Icelandic poets and composers to create new hymns, all of whom have been premiered at Hymnalfall in Hallgrímskirkja.

3.40 pm

Organist Björn Steinar Sólbergsson

The Hallgrímskirkja Motet Choir

Conductor: Hörður Áskelsson

Organist: Björn Steinar Sólbergsson

The program consists of works by Bruchner, Vierne, Duruflé and Icelandic composers.

Hljómeyki chamber choir

Conductor: Marta Guðrún Halldórsdóttir

Organist: Björn Steinar Sólbergsson

Among other’s are works by Hreiðar Ingi Þorsteinsson.

5.30 pm

Organist Mattias Wager

The choir of the Sofiachurch in Stockholm, with orchestra

Scandinavian hymns.

6:30 pm

Accordion player Jón Þorsteinn Reynisson and organist Jón Bjarnason

Two generations of trumpet players:

Stephen Burns and Baldvin Oddsson along with organist Douglas Cleveland.

7.30 pm

Vox Feminae and Reykjavik’s Girl Choir

Conductor Margrét Pálmadóttir

Organist: Björn Steinar Sólbergsson

Mattias Wager – an improvisational concert

SUNNUDAGUR 25. ágúst

11.00

Hátíðarmessa á Kirkjulistahátíð

Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi Hörður Áskelsson

Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur prédikar

Organisti: Mattias Wager, dómorganisti við Storkyrkan í Stokkhólmi

Flutt verður Festival Te Deum eftir Benjamin Britten í tilefni af hundrað ára ártíð hans.

SUNDAY August 25th

High mass at the Festival of Sacred Arts

Hallgrímskirkja Motet Choir, conductor Hörður Áskelsson

Sermon: Rev. Jón Dalbú Hróbjartsson.

Organist: Mattias Wager, organist of Storkyrkan in Stockholm

Festival Te Deum by Benjamin Britten will be performed on the occasion of the centenary of his birth.