
Hátíðarhljómar á Kirkjulistahátíð – 5. júní – Kl: 20
06/05/2019
Dagskrá 3. júní 2019
06/05/2019Dagskrá 4. júní 2019
Umbra
12.00
Tónleikaspjall í Ásmundarsal. Katalónska tónlistarkonan Marina Albero og Alexandra Kjeld kynna hljóðfæri og efnisskrá tónleika tónlistarhópsins Umbra.Ókeypis aðgangur.
21.00
Maríusöngvar frá miðöldum. Llibre Vermell – Rauða bókin frá Montserrat.
Kammerhópurinn Umbra ásamt Marina Albero Tapaso, sem er einn þekktasti psalteriumleikari heims, flytja Maríusöngva frá miðöldum í bland við íslensk forn helgikvæði um Maríu mey. Á tónleikunum verða karlasönghópur og slagverksleikarar einnig gestir Umbra, en Umbra hlaut íslensku tónlistarverðlaunin sem tónlistarflytjandi ársins 2018.
Miðaverð 5.900 kr.
