Kirkjulistahátíð 2013
Baritone Fjölnir Ólafsson commenced his singing studies in 2008 after having trained as a Classical Guitarist from an early age and studied at the Reykjavik College of Music. Since 2010 Fjölnir studies at the Hochschule für Musik Saar in Saarbrücken, Germany, with prof. Yaron Windmüller.
He has appeared on numerous occasions on the concert platform in Germany and Iceland, in Brahms Requiem, Bach’s St Matthew Passion and the title role in Mozart’s opera Don Giovanni with the Icelandic Youth Orchestra to name but a few. He made his debut at the Saarländische Staatstheaters in 2012, singing in Nino Rotas “Aladin und die Wunderlampe”. In the 2013/14 season he will be appearing there among others in “Tosca” and “Macbeth”.
In April 2013 Fjölnir was one of eight singers invited to take part in the “Lied akademie des heidelberger frühling” where he
participated in Masterclasses with Thomas Hampson, Thomas Quastoff and Wolfram Rieger.
Fjölnir is a pricewinner in the “International Richard Bellon Price
2011”, “International Joseph Suder Wettbewerb 2012” and “Walter und Charlotte Hamel Stiftung 2013” and has been the recipient of numerous awards and grants, including the “Studienstiftung des deutschen Volkes” and the “Icelandic Rotary Price 2013”.
Fjölnir Ólafsson
baritón | bariton
Fjölnir Ólafsson baritón hóf 10 ára gamall nám í klassískum gítarleik en gerði sönginn að sínu aðalfagi árið 2008. Hann lauk framhaldsprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2010 og hóf nám við Hochschule für Musik Saar í Þýskalandi að hausti sama ár.
Samhliða náminu hefur Fjölnir þegar komið fram á fjölda tónleika í Þýskalandi og á Íslandi. Þar má nefna Ein Deutsches Requiem e. Brahms, hlutverk Jesú í Matteusarpassíu Bachs sem og fjölda ljóða- og einsöngstónleika. Fjölnir fór með titilhlutverkið í óperunni Don Giovanni með Ungfóníunni sumarið 2012.
Fjölnir söng sitt fyrsta hlutverk við Saarländische Staatstheater haustið 2012, í óperunni “Aladin und die Wunderlampe”. Á næsta starfsári mun hann syngja hlutverk Sciarrone í ,,Tosca”, Dottore í ,,Macbeth” of Ulf í ,,Kannst du pfeifen, Johanna”.
Í Apríl 2013 var hann einn af átta söngvurum sem boðin var þáttaka í tveggja vikna ljóðasöngs námskeiði,,,Lied akademie des heidelberger frühling”. Þar sótti hann tíma og námskeið hjá Thomas Hampson, Thomas Quasthoff og Wolfram Rieger, en stór hluti námskeiðsins var í beinni útsendingu á netinu.
Fjölnir hefur unnið til verðlauna í ,,International Richard Bellon Wettbewerb 2011”, ,,International Joseph Suder Wettbewerb 2012” og ,,Walter und Charlotte Hamel Stiftung 2013” og hlotið styrki frá “Studienstiftung des deutschen Volkes” og Tónlistarsjóð Rótarý.