Kirkjulistahátíð 2013
Á unglingsárunum spilaði Páll Ragnar Pálsson (1977) á gítar í hljómsveitinni Maus. Þegar Maus hætti fann hann tónlistinni farveg í gegnum raftónlistarnám sem síðan leiddi í klassískt
tónsmíðanám. Eftir að Páll útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2007 hélt hann áfram í MA námi við Eistnesku tónlistarakademíuna undir leiðsögn Helenu Tulve og er nú í
doktorsnámi. Í Eistlandi fær hann innblástur frá þessari sérstöku blöndu af rússnesk-þýsku arfleifð, alvörugefnu viðhorfi til tónsmíða, hröðum breytingum í umhverfinu sem færist nær
Evrópu nútímans og ósnertri náttúrunni. Ásamt því að skrifa BA ritgerð sína við Listaháskóla Íslands um Tintinabuli stíl Pärts hefur Páll einnig setið kúrs í námi sínu í Eistlandi þar sem menningarlegur bakgrunnur tónlistar Pärts var rannsakaður. Einnig hefur Páll fengið einkatíma í tónsmíðum hjá Pärt.
Páll Ragnar Pálsson
tónlistarfræðingur | musicologist
Composer Páll Ragnar Pálsson was born in Reykjavík, Iceland, 25 July 1977 and played the guitar in a rock band called Maus for most of his youth. When Maus quit, he found his musical identity through electronic music studies that led into classical composition.
Páll graduated from Iceland Academy of Arts in 2007, continued his studies in master’s level of the Estonian Academy of Music and Theatre under the guidance of Helena Tulve and is currently a doctoral student, graduating this year.
In Estonia Páll keeps absorbing inspiration from this peculiar mélange of old Russian-German school, seriousness in approach towards composing, rapid renewal of the mental environment in contact with modern Europe and ultimate peace of the intact nature.