14. ágúst 2015

Föstudagur 14. ágúst kl. 18

SETNING KIRKJULISTAHÁTÍÐAR 2015

Opnun myndlistarsýningar, tónlistarflutningur með Alþjóðlegu barokksveitinni frá Haag, Mótettukór Hallgrímskirkju, barokkdönsurum o. fl.
Helgi Þorgils Friðjónsson, myndlistarmaður Kirkjulistahátíðar 2015 sýnir í kór kirkjunnar og forkirkjunni.

Málþing / fyrirlestur um Salómon konung og speki hans. Í samvinnu við Hið íslenska Biblíufélag vegna 200 ára afmælis þess. Dagskrá í vinnslu – nánar auglýst síðar.