18. ágúst 2015

Þriðjudagur 18. ágúst kl. 20

BAROKKTÓNLEIKAR – „Í HEIMSÓKN HJÁ HÄNDEL“
Nordic affect ásamt Ian Wilson blokkflautuleikara frá London, Tuomo Suni fiðluleikara frá Helskinki og Þóru Einarsdóttur sópran, Benedikt Kristjánssyni tenór og Oddi A. Jónssyni baritón.
Flutt verður tónlist eftir G. F. Händel sem sýnir aðra hlið á tónsmíðum hans, sem mótvægi við hina glæsilegu óratóríu Salómon.