Fimmtudagur 20. ágúst kl. 20.00 og 22.00
ORGELTVENNA MEÐ OLIVIER LATRY
20.00 Olivier Latry organisti Notre Dame kirkjunnar í París leikur einleikstónleika.
22.00 Vorblót eftir Stravinsky. Olivier Latry leikur ásamt eiginkonu sinni, Shin-Young Lee, sérstaka umritun fyrir tvo orgelleikara.