21. ágúst 2015

Föstudagur 21. ágúst  kl. 17 og 20

KING´S MEN FRÁ CAMBRIDGE
17.00 Evensong með King´s Men frá King’s College í Cambridge.

20.00 Tónleikar með King´s Men.
Sönghópurinn KING’S MEN syngur fjölbreytta efnisskrá undir stjórn hins heimsfræga stjórnanda þeirra, Stephen Cleobury kórstjóra við King’s College í Cambridge.