22. ágúst | 22nd August

Kirkjulistahátíð 2013

FIMMTUDAGUR 22. ágúst

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

KVÖLD TROMPETANNA!

20.00

Hátíðarhljómar á Kirkjulistahátíð

– Trompet og orgel

Bandarískar stórstjörnur leiða saman hesta sína. Stephen Burns trompetleikari frá Chicago ásamt Douglas Cleveland organista frá Seattle.

Á efnisskrá er m.a. Evrópufrumflutningur á verki eftir bandaríska verðlaunatónskáldið Zupko, sem samið er fyrir Burns, ásamt Hovhaness og Telemann.

Efnisskrá:

P. Telemann

Sónata í D-dúr fyrir trompet og orgel 

Nicholas Bruhns:

Praeludie in G Major

Julian Wachner: Blue, Green, Red  (2013)

fyrir trompet og orgel

(Evrópufrumflutningur)

James Stephenson:

Elegy for Mundy

(Evrópufrumflutningur)

Louis Marchand:

Grand Dialogue in C Major

Antonio Vivaldi

Konsert í C dúr fyrir tvo trompeta og orgel 

Stepehen Burns og Baldvin Oddsson trompet (f. 1994)

22.00

Hin hliðin

Ari Bragi Kárason, trompet og Eyþór Gunnarsson, píanó.

Hér leiða saman hesta sína tveir af fremstu jazzleikurum þjóðarinnar í magnaðasta ómrými landsins.

Eyþór hefur verið leiðandi afl hinnar síungu hljómsveitar Mezzoforte í rúm 30 ár, eða rúmlega lífaldur Ara Braga sem nýlega er snúinn aftur heim eftir langa útivist, m.a. í hringiðu jazzins í New York.

Saman sanna þeir að kynslóðabil er ekki til í jazzmúsik frekar en annarri list. Dagskrá þeirra byggist á sterkri meðvitund um hefðir í tónlist og hugrekki til að láta laglínuna og spunann leiðast í harmóníu út í óvissuna.

Í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur.

THURSDAY August 22nd

Vesper – Evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

THE NIGHT OF THE TRUMPETS!

Trumpet and organ

– Festive sounds

American stars play together: Trumpet player Stephen Burns from Chicago and organist Douglas Cleveland from Seattle.

The program consists among other things of the European premiere of a piece by the celebrated American composer Zupko, composed for Burns, as well as Hovhaness and Telemann.

Program:

P. Telemann

Sonata in D Major for trumpet and organ

Nicholas Bruhns:

Praeludie in G Major

Julian Wachner:

Blue, Green, Red

(European Premiere)

James Stephenson:

Elegy for Mundy

(European Premiere)

Louis Marchand:

Grand Dialogue in C Major

Antonio Vivaldi

Concerto in C major for two trumpets

with Baldvin Oddsson ( b. 1994)

The other side

Ari Bragi Kárason, trumpet and Eyþór Gunnarsson, piano.

In this concert two of Iceland‘s leading jazz musicians join forces in the most extraordinary acoustic space in the country. Eyþór

Gunnarsson has been a driving force behind the ageless band Mezzoforte for over 30 years, more than the lifespan of Ari Bragi

Kárason, who recently returned home from the jazz whirlpool of New York.

Together they prove that there are no generation gaps in jazz or in arts in general. Their program is based on a strong consciousness of musical traditions and a courage to allow the melody and improvisation to wander off in harmony into the unknown.

The concert is done in collaboration with Reykjavik Jazz Festival.