23. ágúst 2015

Sunnudagur 23. ágúst kl. 11.00 og 17.00

11.00 HÁTÍÐARMESSA
Með King´s Men og Stephen Cleobury.

17.00 LOKATÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM
Meðal verka á efnisskránni er frumflutningur á nýju verki eftir John Speight, Missa semplice fyrir kór, sópraneinsöngvara og hörpu. Flytjendur eru kammerkórinn Schola cantorum, einsöngvarar úr kórnum og Elísabet Waage harpa. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.