11/03/2020
Kirkjulistahátíð og Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem “Tónlistarviðburður ársins”, en […]
05/06/2019
Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
01/06/2019
Ferningur. Hringur. Þríhyrningur. Geómetrísk grunnform. Óaðfinnanlegur ferningur, fullkominn hringur, hreinn þríhyrningur. Sem um tilurð eða smíði eru háð hugviti og nákvæmnum verkfærum. Sem um lestur eða […]
01/06/2019
Finnbogi Pétursson: YFIR OG ÚT Hallgrímskirkja / Ásmundarsalur 1. júní – 30. júní 2019 Hallgrímskirkja 1. júní – 1. september 2019 Myndlistarsýning Finnboga Péturssonar, YFIR OG […]
31/05/2019
Kirkjulistahátíð verður haldin í Hallgrímskirkju dagana 1.- 10. júní. Mikið hefur verið lagt í að bjóða upp á metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá. Alls verða 20 viðburðir […]
22/02/2016
Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]