Páll Ívan Pálsson

Kirkjulistahátíð 2013

© Copyright 2013 kirkjulistahatid.is All rights reserved.

Tónverk Páls Ivans  (f. 1981) hafa verið flutt víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum, þar á meðal á hátíðum svo sem Listahátíð í Reykjavík, Myrkum músíkdögum, Tectonics (2012, 2013), Sláturtíð, RAFLOSTI, Nordic Music days, Icelandic Music days í Hollandi, Ung Nordisk Musik ofl. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR.

Páll Ivan’s (b. 1981) works have been performed in Europe and the United states, festivals such as the Reykjavík Arts festival, Nordic music days, Dark music days, Tectonics, Sláturtíð, Raflost, Icelandic music days in the Netherlands and Ung Nordisk Musik. Páll Ivan is a founding member of the SLÁTUR composers collective.

Páll Ivan Pálsson

tónskáld | composer

http://slatur.is/pallivan