Setning Kirkjulistahátíðar 2015

Salómon konungur
Örþing: Salómon konungur
23/07/2015
Kirkjulistahátíð 2015 hefst í næstu viku
06/08/2015

Setning Kirkjulistahátíðar 2015

Opening of the Festival of Sacred Arts 2015

Öllu verður tjaldað til á opnunarhátíðinni þegar Kirkjulistahátíð 2015 verður sett! Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag leikur, Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, opnuð verður myndlistarsýning Helga Þorgils Friðjónssonar í fordyri og kór kirkjunnar og barokkdansarar munu stíga tígulegan dans.

Föstudagur 14. ágúst kl. 17. Aðgangur ókeypis.

Opening of the Festival of Sacred Arts 2015