11/03/2020
Kirkjulistahátíð og Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem “Tónlistarviðburður ársins”, en […]

