Fréttir

06/08/2015

Kirkjulistahátíð 2015 hefst í næstu viku

Æfingar eru nú hafnar af krafti fyrir Kirkjulistahátíð 2015. Ber þar hæst undirbúning fyrir hina stórkostlegu óratóríu Händels um Salómon konung sem flutt verður 15. og […]
13/08/2015

Salómon: Kór og hljómsveit saman í barokksveiflu

Æfingar á óratóríunni Salómoni ganga glimmrandi vel! Í gærkvöldi léku og sungu saman Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í fyrsta sinn kafla úr Salómoni og var hreinasta […]
17/08/2015

Fullt hús og fagnaðarlæti á opnunarhelginni

Opnunarhelgi Kirkjulistahátíðar 2015 er nú afstaðin og má með sanni segja að parrukk, pomp og prakt hafi verið ráðandi í dagskránni. Sjálf setningarathöfnin á föstudeginum var […]
18/08/2015

Salómon fær fimm stjörnur

Jónas Sen tónlistargagnrýnandi var yfir sig hrifinn af flutningnum á Salómoni í Hallgrímskirkju um helgina: Fimm stjörnur í Fréttablaðinu í dag! „Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi […]
21/08/2015

Olivier Latry sló í gegn

Olivier Latry, organisti Notre Dame í París og einn fremsti orgelleikari í heiminum í dag, hélt í gærkvöldi tvenna tónleika á Kirkjulistahátíð og gjörsamlega heillaði áheyrendur […]
03/09/2015

Kóngsmenn, kvennasálmar og kontratenórar: Litið yfir Kirkjulistahátíð 2015

Kirkjulistahátíð 2015 er nú lokið og er sannarlega óhætt að segja að þessir tíu dagar hafi verið stórfengleg listaveisla. Allt frá fyrsta spori barokkdansaranna á opnunarhátíðinni […]
22/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]
31/05/2019
Dagskrá Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju 1. – 10. júní 2019

Kirkjulistahátíðin 2019

Kirkjulistahátíð verður haldin í Hallgrímskirkju dagana 1.- 10. júní. Mikið hefur verið lagt í að bjóða upp á metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá. Alls verða 20 viðburðir […]
01/06/2019
Finnboga Pétursson - YFIR OG ÚT

Yfir og út

Finnbogi Pétursson: YFIR OG ÚT Hallgrímskirkja / Ásmundarsalur 1. júní – 30. júní 2019 Hallgrímskirkja 1. júní – 1. september 2019 Myndlistarsýning Finnboga Péturssonar, YFIR OG […]
01/06/2019
Finnbogi Pétursson

FJÓRIR LITIR

Ferningur. Hringur. Þríhyrningur. Geómetrísk grunnform. Óaðfinnanlegur ferningur, fullkominn hringur, hreinn þríhyrningur. Sem um tilurð eða smíði eru háð hugviti og nákvæmnum verkfærum. Sem um lestur eða […]