Tui Hirv

Kirkjulistahátíð 2013

Tui Hirv útskrifaðist frá Eistnesku tónlistarakademíunni með BA-gráðu í söng árið 2007 og með MA  í tónlistarfræðum tveim árum síðar. Hún hefur verið áberandi í tónlistarlífi Eistlands, bæði í kórsöng og sem einsöngvari. Á árunum 2008-2009 vann hún hjá Eistneska fílharmóníukammerkórnum, stjórnað af Daniel Reuss, Tõnu Kaljuste, Paul Hillier ásamt fleirum. Undir stjórn Tõnu Kaljuste tóku þau upp tvær plötur með tónlist Arvo Pärt fyrir ECM New Series útgáfuna. Sú síðari, Adam’s Lament, inniheldur L’Abbé Agathon, þar sem Tui syngur einsöng.

Upp á síðkastið hefur hún sungið með sönghóp, Vox Clamantis, sem sérhæfir sig í gregorískri tónlist undir stjórn Jaan-Eik Tulve. Sjálf hefur Tui sérhæft sig í að syngja nútíma-kammertónlist. Hún hefur unnið með tónlistarhópum sem sérhæfa sig í flutningi á nútímatónlist og frumflutt verk eftir ýmis eistnesk tónskáld, svo sem Arvo Pärt, Helenu Tulve, Galinu Grigorjeva og Märt-Matis Lill. Í gegnum árin hefur hún einnig átt í einstöku samstarfi  við íslenska tónskáldið Pál Ragnar Pálsson, bæði í Eistlandi og á Íslandi: með kvartett Kammersveitar Reykjavíkur á Norrænum músíkdögum 2011 og á Listahátíð í Reykjavík 2012 með Duo Harpverk.

Tui Hirv was born in 1984 in Tallinn, Estonia. She graduated Estonian Academy of Music and Theatre with a BA degree in singing in 2007 and MA in musicology in 2009. She has studied singing with Matti Pelo, Finnish guest professor, Leili Tammel, an Estonian singer living in Karlsruhe, Germany, and Marta Hrafnsdóttir, both in Tallinn and Reykjavík.

Tui Hirv has been active both in the vivid choir music scene of Estonia and as a soloist. In 2008-2009 she worked with Estonian Chamber Choir. In this period the choir gave concerts in USA, Canada, Hong Kong, South Korea, UK, Germany and Austria, including festivals such as BBC Proms and Salzburger Festspiele. The chief conductor was Daniel Reuss, whereas Tõnu Kaljuste, Paul Hillier, Mark Minkowski, Frieder Bernius and Stephen Layton performed as guest conductors. With Tõnu Kaljuste they recorded two albums with the music of Arvo Pärt for ECM New Series: In Principio and Adam’s Lament. The latter includes L’abbé Agathon, where Tui Hirv performs as a soloist. Recently she has been singing with vocal group Vox Clamantis, specialized on Gregorian chant as well as new music. Under the guidance of Jaan-Eik Tulve they have performed at festivals in France and Japan as well as in Estonia and Russia.

As a soloist, Tui Hirv has mainly sung contemporary chamber music. She has premiered pieces by various Estonian composers, such as Arvo Pärt, Helena Tulve, Galina Grigorjeva and Märt-Matis Lill. Over the yers she has had a fruitful cooperation with Icelandic composer Páll Ragnar Pálsson in Estonia and Iceland: with Kammersveit Reykjavíkur at Nordic Music Days in 2011 and Duo Harpverk at Listahátíð í Reykjavík in 2012.

Tui Hirv

sópran | soprano