King´s Men of Cambridge
Hátíðarmessa með King’s Men
15/07/2015
Olivier Latry og Shin-Young Lee
Orgeltvenna með Olivier Latry
18/07/2015

Sálmafoss

Sálmafoss

Á menningarnótt, laugardaginn  22. ágúst, verður sístreymandi sálmaflutningur, sannkölluð tónlistarveisla í Hallgrímskirkju.

Í ár verða meðal annars frumfluttir 5 nýir sálmar eftir 10 íslenskar konur.

Fram koma King’s Men frá Cambridge, Schola cantorum, Mótettukór Hallgrímskirkju, Dómkórinn, Söngsveitin Fílharmónía, Orlando Singers og Kór Akraneskirkju ásamt organistunum Jónasi Þóri, Kára Þormar og Eyþóri Wechner.  Tónleikarnir standa milli kl. 15 og 21 og er aðgangur ókeypis.