06/08/2015

Kirkjulistahátíð 2015 hefst í næstu viku

Æfingar eru nú hafnar af krafti fyrir Kirkjulistahátíð 2015. Ber þar hæst undirbúning fyrir hina stórkostlegu óratóríu Händels um Salómon konung sem flutt verður 15. og […]
23/07/2015
Opening of the Festival of Sacred Arts 2015

Setning Kirkjulistahátíðar 2015

Öllu verður tjaldað til á opnunarhátíðinni þegar Kirkjulistahátíð 2015 verður sett! Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag leikur, Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, opnuð verður myndlistarsýning Helga Þorgils Friðjónssonar […]
23/07/2015
Salómon konungur

Örþing: Salómon konungur

Hver var Salómon? Hvernig voru fjölskylda og uppeldisaðstæður þessa fræga konungs í Ísrael? Hvaða áhrif hafði hann á samfélag og helgihald þjóðar sinnar? Hver er áhrifasaga […]
22/07/2015
King Solomon

Óratórían Salómon eftir G. F. Händel

Hápunktur Kirkjulistahátíðar 2015 verður þegar hin stórfenglega óratóría Händels, Salómon konungur, verður flutt í fyrsta sinn á Íslandi. Óratórían Salómon er í 3 þáttum og segir […]
21/07/2015
Hallgrímskirkja

Hátíðarmessa með tónlist frá Kirkjulistahátíð

Fyrri hátíðarmessa Kirkjulistahátíðar er sunnudaginn 16. ágúst kl. 11 og verður útvarpað á Rás 1. Vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir […]
20/07/2015
Klais orgelið

Klais orgelið í nýjum víddum

Ungir raftónlistarmenn nýta sér nýjan tæknibúnað Klais-orgelsins og bjóða upp á tónlistarupplifun í hljóðheimi hins magnaða orgels Hallgrímskirkju með sínum 5273 pípum. Midi stýribúnaði var nýlega […]
19/07/2015
Nordic Affect

Í heimsókn hjá Händel

Händel bauð Lundúnabúum upp á íburðarmiklar tónlistarveislur: Glæstar óperur, kraftmiklar óratóríur og síðast en ekki síst hinar tilkomumiklu Flugelda- og Vatnasvítur. Á hinn bóginn samdi hann […]
19/07/2015
King´s Men of Cambridge

King’s Men frá Cambridge

Hinn frábæri 18 manna karlakór King’s Men samanstendur af söngvurum úr hinum þekkta The King’s College Choir í Cambridge og eru meðlimir allir háskólanemar með víðtæka […]
18/07/2015
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola Cantorum

Heyr himna smiður Á þessum hálftíma löngu tónleikum flytur kammerkórinn Schola cantorum kórtónlist tveggja gjörólíkra tíma. Fyrri hluti efnisskrárinnar eru nokkur íslensk kórverk, sem kórinn hefur […]
18/07/2015
Olivier Latry og Shin-Young Lee

Orgeltvenna með Olivier Latry

Hið mikilfenglega Klais-orgel Hallgrímskirkju laðar ár hvert að þekkta orgelleikara alls staðar að úr heiminum. Fimmtudaginn 20. ágúst mun Olivier Latry, organisti við Notre Dame í […]