15/07/2015
Sálmafoss

Sálmafoss

Á menningarnótt, laugardaginn  22. ágúst, verður sístreymandi sálmaflutningur, sannkölluð tónlistarveisla í Hallgrímskirkju. Í ár verða meðal annars frumfluttir 5 nýir sálmar eftir 10 íslenskar konur. Fram […]
15/07/2015
King´s Men of Cambridge

Hátíðarmessa með King’s Men

Síðari hátíðarmessan á Kirkjulistahátíð er sunnudaginn 23. ágúst kl. 11 og skartar hinum glæsta sönghópi King’s Men frá King’s College í Cambridge. King’s Men er 18 […]
15/07/2015
Schola cantorum

Lokatónleikar með Schola cantorum

„Deo dicamus gratias“ Hinn frábæri kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, heldur lokatónleika Kirkjulistahátíðar 2015, sunndaginn 23. ágúst kl 17. Meðal verka á efnisskránni er frumflutningur á nýju […]