Æfingar eru nú hafnar af krafti fyrir Kirkjulistahátíð 2015. Ber þar hæst undirbúning fyrir hina stórkostlegu óratóríu Händels um Salómon konung sem flutt verður 15. og […]
Æfingar á óratóríunni Salómoni ganga glimmrandi vel! Í gærkvöldi léku og sungu saman Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í fyrsta sinn kafla úr Salómoni og var hreinasta […]
Opnunarhelgi Kirkjulistahátíðar 2015 er nú afstaðin og má með sanni segja að parrukk, pomp og prakt hafi verið ráðandi í dagskránni. Sjálf setningarathöfnin á föstudeginum var […]
Jónas Sen tónlistargagnrýnandi var yfir sig hrifinn af flutningnum á Salómoni í Hallgrímskirkju um helgina: Fimm stjörnur í Fréttablaðinu í dag! „Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi […]
Olivier Latry, organisti Notre Dame í París og einn fremsti orgelleikari í heiminum í dag, hélt í gærkvöldi tvenna tónleika á Kirkjulistahátíð og gjörsamlega heillaði áheyrendur […]
Kirkjulistahátíð 2015 er nú lokið og er sannarlega óhætt að segja að þessir tíu dagar hafi verið stórfengleg listaveisla. Allt frá fyrsta spori barokkdansaranna á opnunarhátíðinni […]
Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]
Kirkjulistahátíð verður haldin í Hallgrímskirkju dagana 1.- 10. júní. Mikið hefur verið lagt í að bjóða upp á metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá. Alls verða 20 viðburðir […]
Finnbogi Pétursson: YFIR OG ÚT Hallgrímskirkja / Ásmundarsalur 1. júní – 30. júní 2019 Hallgrímskirkja 1. júní – 1. september 2019 Myndlistarsýning Finnboga Péturssonar, YFIR OG […]
Ferningur. Hringur. Þríhyrningur. Geómetrísk grunnform. Óaðfinnanlegur ferningur, fullkominn hringur, hreinn þríhyrningur. Sem um tilurð eða smíði eru háð hugviti og nákvæmnum verkfærum. Sem um lestur eða […]